News
Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkam ...
Mistök voru gerð þegar Hæstiréttur Íslands tók ákvörðun um að synja stefnanda máls um áfrýjunarleyfi án þess að hafa yfirfarið öll málsgögn. Voru gögnin send réttinum en bárust ekki ...
Tvöföldun veiðigjalda, eins og ríkisstjórnin hyggst innleiða, gæti rýrt verðmæti skráðra sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöllinni um 53 milljarða króna og dregið verulega úr hvata til ...
Hin eitt sinn friðsæla Svíþjóð breyttist á nokkrum árum í vígvöll glæpagengja, en hvergi í Evrópu eru sprengjuárásir, íkveikjur, skotárásir og opinber banatilræði algengari. Sérstakar áhyggjur vekur a ...
„Hér þarf að bregðast við svo að hræðilegir atburðir geti ekki endurtekið sig,“ segir Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum. Við eftirlit lögregluþjóna í Súðavík á ...
Grafíski hönnuðurinn og listamaðurinn Jón Ingiberg Jónsteinsson, gítarleikari og söngvari í hljómsveitinni CC Fleet Blues Band, hefur séð um útlit á öllu markaðsefni fyrir Blúshátíð ...
Glæpaöldunni í Svíþjóð virðist ekki vera að linna, en nú er svo komið að glæpagengin hafa komið sér upp eins konar tilboðsmarkaði glæpa á netinu, þar sem menn geta tekið að sér viðvik á borð við spren ...
Gervihnattamyndir sem teknar voru yfir Norður-Kóreu nýverið sýna það sem sérfræðingar telja víst að sé herskip í skipasmíðastöð. Ef satt reynist er þetta stærsta herskip sem einræðisríki ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results