Efling stéttarfélag hefur vísað kjaradeilu félagsins við Sorpu byggðasamlag til ríkissáttasemjara. Sérkjarasamningur sem í gildi var við fyrirtækið rann út 31. mars 2024.
Það er mik­ill hraði í kort­un­um þínum og þú ert oft að pína þig áfram, hvort sem það teng­ist hreyf­ingu, mataræði eða ...
Samkvæmt tilkynningu frá Styrkás nam rekstrarhagnaður (EBIT) samstæðunnar um 2,3 milljörðum. Handbært fé samstæðunnar nam um ...
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir tvo fyrstu leiki Íslands ...
Undirbúningur er hafinn við skráningarkerfi slysa og óhappa en starfshópur um öryggi ferðamanna skilaði sinni fyrstu ...
Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins varar við því að refsiaðgerðir gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum ógni sjálfstæði hans ...
Njáll Trausti Friðberts­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, hefur óskað eftir fundi velferðarnefndar Alþingis til að ræða lokun á lendingar á Reykjavíkurflugvelli.
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er himinlifandi með að vera á leið í sinn fyrsta úrslitaleik með liðið eftir að liðið lagði Tottenham Hotspur að velli í undanúrslitum enska deildabikarsins í g ...
Töluverðar skemmdir urðu á tækjum og búnaði á skíðasvæðinu í Bláfjöllum vegna óveðursins og eldinga í gær og í fyrradag.
Geir­laug Þor­valds­dótt­ir, eig­andi Hót­els Holts, tek­ur elsku­lega á móti ViðskiptaMogg­an­um í Kjar­vals­stof­unni á ...
Ríkisstjórn Svíþjóðar mun leggja fram frumvarp um breytingar á byssulögum í landinu og er því meðal annars ætlað að takmarka ...
Hlaðvarps­stjarn­an Guðrún Svava, Gugga í gúmmíbát, var staðráðin í því að velja leik­ar­ann og hand­bol­takapp­ann Blæ Hinriks­son fram yfir aðra þegar reynt var að finna handa henni draumaprins­inn.