News

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkam ...
Nýj­ar sprung­ur hafa komið í ljós í mó­bergsstap­an­um Vala­hnúk við Reykja­nestá. Lög­regl­an á Suður­landi var­ar við aðstæðum á svæðinu auk þess sem varað er við jarðsigi eða holu­mynd­un í ...
Kvartett píanóleikarans Helgu Laufeyjar Finnbogadóttur kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. apríl, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Auk Helgu Laufeyjar koma fram ...
Skipulagslýsing hefur verið birt vegna orkuöflunar í landi Ölfuss Hefur fengið vinnuheitið Bolaölduvirkjun Rannsóknarholur verða boraðar Framleiðslugeta rafmagns verði 100 MW ...
Unnsteinn Borgar Eggertsson fæddist á Hellissandi 28. október 1951. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Eggert Benedikt Sigurmundsson skipstjóri, f. 27. janúar 1920, d. 5. m ...
Útför Friðriks Ólafssonar, stórmeistara í skák og fyrrverandi skrifstofustjóra Alþingis, sem lést 4. apríl síðastliðinn, fór fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Sve ...
Á 95 ára af­mæli sínu, sem hún fagn­ar í dag, á Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­seti Íslands, enga ósk heit­ari en þá, að þjóðin beri gæfu til þess að standa vörð um nátt­úru lands­ins og ...
Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra hef­ur skipað starfs­hóp til að yf­ir­fara regl­ur um dval­ar­leyfi á Íslandi. Gert er ráð fyr­ir að hóp­ur­inn skili til­lögu­gerð sinni til ...
Glæpaöldunni í Svíþjóð virðist ekki vera að linna, en nú er svo komið að glæpagengin hafa komið sér upp eins konar tilboðsmarkaði glæpa á netinu, þar sem menn geta tekið að sér viðvik á borð við spren ...
Friedrich Merz, næsti kanslari Þýskalands, segist opinn fyrir því að senda Úkraínuher langdræg flugskeyti af gerðinni Taurus. Með Taurus væri hægt að stórskaða getu Rússlands til árása og nefndi kansl ...
Borgarlínan verður í göngufæri fyrir 70% heimila, minnkar losun og sparar stórfé í samgöngum. Hvar er best að búa?
Gervi­hnatta­mynd­ir sem tekn­ar voru yfir Norður-Kór­eu ný­verið sýna það sem sér­fræðing­ar telja víst að sé her­skip í skipa­smíðastöð. Ef satt reyn­ist er þetta stærsta her­skip sem ein­ræðis­ríki ...