News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmir viðskiptaþingangir fimm ríkja gegn Itamar Ben-Gvir varnarmálaráðherra Ísraels og fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich. Þeir eru sagðir hafa kynt ...
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað loftlagsvænt steinlím í stað sements. Hægt væri að minnka kolefnislosun af mannavöldum umtalsvert með umhverfisvænni byggingarmáta og frá og með september þarf ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...
Hugað er að öryggismálum við Brúará eftir að ferðamaður féll í ánna og drukknaði. Ferðamálastjóri segir að stýra þurfi aðgengi á náttúrustöðum og auka fræðslu.