Ósk Magnúsdóttir fæddist á Sæbóli á Seltjarnarnesi 31. janúar 1949 og bjó þar alla tíð. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 12. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson vélstjóri ...